Lífsgæði

Lífsgæði felast m.a. í því að una sáttur við sitt og það er nú ekki erfitt hér í sveitinni í Provence. Hér höfum við lífsgæði sem vart finnast á landinu góða Íslandi, sem er vikulegur markaður. Í morgun fórum við á markaðinn eins og við gerum þegar við ekki förum út að róa sem er reglan á miðvikudögum en núna þar sem við höfum enn ekki töflurnar hans Jóns Braga vorum við of kvefuð og þá er farið á markað í stað þess að gera það á laugardegi.

Markaðsferð er persónuleg upplifun og enda þótt auglýst sé að Íslendingum þyki skemmtilegast að versla.... þá er miklu meira gaman að fara á markaðinn. Ræða við bændurna, kaupa sinn kjúkling af kjúklingabóndanum sem sjálfur hefur fengið útlit kjúklingsins, blóm af blómasalanum Jean sem ekkert gæti verið annað en blómakaupmaður, ostinn af Pierre með glimt í auga og rauðvín í glasi og fisk af klámkjaftinum Dalau ......... já það eru mikil lífsgæði að sleppa stórmarkaðnum.

Fannst fátt frétta í Mogganum í morgun , nema helst að forsætisráðherra okkar sé farinn að syngja einsöng. Það boðar gott, hlýnaði einnig um hjartarætur við að sjá málverk af þessum eina menningarmálaráðherra sem við höfum átt Gylfa Þ Gíslasyni. Hann var líka ágætt tónskáld .. ég leitaði blárra blóma o.s.frv. Auðvitað eigum við að hafa sérstakan menningarmálaráðherra , Íslendingar með þetta bullandi menningarlíf svo framarlega sem það verði ekki Þorgerður Katrín..?


« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Sigurður Ásbjörnsson

Bloggvinir

Hvað eru bloggvinir?

Bloggvinir er kerfi til að fylgjast með vinum sínum á blog.is. Til að eignast bloggvini óskar þú eftir því við bloggara að þeir gerist vinir þínir. Þegar einstaklingur er orðinn bloggvinur þinn er mjög þægilegt að fylgjast með bloggi hans:

  • Á forsíðu stjórnborðsins birtist nýjasta færsla hvers vins.
  • Í sérstöku vinastjórnborði birtist ítarleg yfirlit yfir færlsur vinanna.
  • Í toppslá blog.is, við hlið innskráningarsvæðisins, birtist valmynd hjá innskráðum notendum þar sem hægt er að flakka á milli bloggvina á einfaldan máta.

Bloggvinavalmyndin

Við hlið innskráningarsvæðisins í toppslánni birtist box sem merkt er bloggvinir eftir innskráningu. Sé smellt á boxið opnast valmynd með lista yfir bloggvini þína. Í upphafi eru engir bloggvinir, en í stað þess möguleiki á að bæta bloggara við sem vini. Nauðsynlegt er að vera inni á síðu viðkomandi til að bæta honum við.

Boxið í toppslánni er sérstaklega hugsað til að þægilegt sé að flakka á milli blogga vinanna. Einfaldasta leiðin er að smella á pílurnar sitt hvorum megin, en með þeim má flakka á milli vinanna. Röðin sem þeir birtast í er sú sama og í valmyndinni.

Í valmyndinni sést einnig staða notanda, hvort hann er skráður inn á blog.is og hvort hann hefur sett inn nýtt efni frá því að þú skoðaðir bloggið hans síðast.

Á myndinni hér að neðan sést valmyndin:

Bloggvina-valmyndin

Hvernig bæti ég við bloggvinum?

Til að bæta bloggara við sem bloggvini þarft þú að vera inni á síðunni hans og innskráð/ur. Þar velurðu svo Bæta [nafn notanda] við í bloggvinavalmyndinni. Þá fær notandinn tilkynningu í tölvupósti um að þú hafir bætt honum við. Til þess að þið verðið bloggvinir þarf hann svo að samþykkja þig. Þegar hann samþykkir þig færð þú svo senda tilkynningu í pósti.

Hvernig eyði ég við bloggvinum?


Vinir / Yfirlit

Til að eyða út bloggvinum ferð þú í vinastjórnborðið. Þar getur þú smellt á Eyða við hvern vin þinn, sem og þá sem hafa óskað eftir að vera vinir þínir eða þú hefur óskað eftir að séu vinir þínir.

Hvernig veit ég hverjir vilja vera bloggvinir mínir?

Í hvert skipti sem einhver bætir þér við sem bloggvini færð þú senda tilkynningu í tölvupósti. Einnig birtist tilkynning efst á forsíðu stjórnborðsins þar um. Það ætti því aldrei að fara framhjá þér þegar þú færð ósk um að gerast vinur.

Hvernig breyt ég röð bloggvina minna?


Vinir / YfirlitVeldu Vinir / Yfirlit. Hægra megin á þeirri síðu er box sem heitir Bloggvinir. Þar birtast vinir þínir ásamt myndum af þeim. Til að breyta röðinni dregur þú myndirnar upp og niður með músinni. Til að vista breytingarnar smellir þú á Vista röð.

Hvaða tilgangi þjónar röð bloggvina?

Sú röð sem þú velur fyrir bloggvini er notuð í hvert skipti sem listi yfir þá er birtur. Það á meðal annars við um forsíðu stjórnborðsins, vinasíðuna í stjórnborðinu og bloggvinavalmyndina.

Sigurður Ásbjörnsson, 7.2.2007 kl. 14:25

2 Smámynd: Ármann Örn Ármannsson

vesæll er vinalaus maður - kærar þakkir - og sjáumst á blogginu

ármann örn 

Ármann Örn Ármannsson, 7.2.2007 kl. 17:09

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Um bloggið

Ármann Örn Ármannsson

Höfundur

Ármann Örn Ármannsson
Ármann Örn Ármannsson
áhugamaður um þjóðmál \%a búsettur síðustu 5 ár að mestu í efra Provence í Frakklandi og stundar þar útivist,píanókennslu ogfrístundabúskap. Fyrrum framkvæmdastjóri Ármannsfells h.f. og viðskiptafræðingur

Bloggvinir

Maí 2024
S M Þ M F F L
      1 2 3 4
5 6 7 8 9 10 11
12 13 14 15 16 17 18
19 20 21 22 23 24 25
26 27 28 29 30 31  

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (19.5.): 0
  • Sl. sólarhring: 1
  • Sl. viku: 14
  • Frá upphafi: 0

Annað

  • Innlit í dag: 0
  • Innlit sl. viku: 14
  • Gestir í dag: 0
  • IP-tölur í dag: 0

Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband