21.3.2007 | 21:18
Sápuópera Baugs með tragísku ívafi
Ég get nú ekki orða bundist eftir hraðflettingu Moggans, eftir dag í garðyrkju þar sem ég rakst á smá klausu Ingibjargar Pálmadóttur. Í stöðu málsins fannst mér hún frábær! Hvað gerir skjólstæðingur Dabba nú? Hann er nú svo sem frægur fyrir bæði gáfur og hvaðeina en getur hann dæmt í þessu endemismáli??
Geta þessir einkavinir Dabba sem hann skipaði í hæstarétt dæmt í þessu máli?? Þá finnst mér að dómskerfið setji niður. Ég hef mikla samúð með Bónusfjölskyldunni, sem hefur unnið frábært starf í íslensku efnahagslífi og þeim sem tengjast henni eins og Ingibjörgu.
Vonandi nær réttlætið fram og þessir menn fái sýknu og vonandi sjá þeir sóma sinn í að eltast ekki við skaðabætur þó ærnar yrðu etv. Best er að
þessu máli ljúki hið fyrsta.
Um bloggið
Ármann Örn Ármannsson
Færsluflokkar
Bloggvinir
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (22.1.): 0
- Sl. sólarhring:
- Sl. viku: 1
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 1
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.